Hoppa yfir valmynd

Nýting á skrifstofuaðstöðu í Muggsstofu

Málsnúmer 2112011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. desember 2021 – Menningar- og ferðamálaráð

Erindi barst 21. nóvember frá Valdimari Gunnarssyni þess efnis að Félag áhugamanna um stofnun Skrímslaseturs muni festa kaup á skanna sem gæti verið á Muggsstofu til að skanna inn gamlar ljósmyndir. Óskað er eftir styrk að andvirði leigu á rýminu. Ráðið samþykkir að veita rýmið án endurgjalds.