Hoppa yfir valmynd

Mál nr. 20 um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, ósk um umsögn

Málsnúmer 2201048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. febrúar 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar beiðni allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis dags. 25. janúar 2022 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 20. mál.