Málsnúmer 2201050
8. febrúar 2022 – Bæjarráð
Leikskólastjóri Arakletti og sviðsstjóri fjölskyldusviðs komu inn á fundinn. Rætt var um fjölgun barna á leikskólaaldri á Patreksfirði, biðlista og einnig rýmisþörf vegna starfsemi leikskólans til framtíðar.