Hoppa yfir valmynd

Húsaleiga Aðalstræti 4

Málsnúmer 2202001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. mars 2022 – Fasteignir Vesturbyggðar

Lagt fram erindi frá Erlingi Óskarssyni, dags. 14. janúar 2022 þar sem fyrirvari er gerður um hækkun á leiguverði.

Stjórn Fasteigna Vesturbyggðar bendir á að leiguverð fyrir leiguíbúðir í eigu Vesturbyggðar og félagsins taka breytingum í samræmi við fjárhagsáætlun hvers árs. Stjórn bendir á að leigendur á Aðalstræti 4 sem eru 65 ára og eldri fá 15% afslátt af leiguverði.