Hoppa yfir valmynd

Bréf frá eftirlitsnefnd til allra sveitarfélaga um almennt eftirlit á árinu 2022

Málsnúmer 2202046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. mars 2022 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 21. febrúar 2022 þar sem vakin er athygli á áherslum nefndarinnar fyrir árið 2022.