Hoppa yfir valmynd

Mál nr 46 um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, ósk um umsögn

Málsnúmer 2202054

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

1. mars 2022 – Bæjarráð

Lögð fram beiðni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis dags. 24. febrúar 2022 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, 46. mál.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn um málið.
14. mars 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lögð fram til kynningar umsögn Vesturbyggðar dags. 10. mars 2022 um mál nr. 46 um kaup á nýrri Breiðafjarðarferju.