Hoppa yfir valmynd

Sorphirða Verkfundargerðir Verktaka og Verkkaupa

Málsnúmer 2203080

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. nóvember 2023 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 9. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 9. nóv 2023. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.
Í fundargerð er tillaga um gjaldskrárhækkun gámasvæða.
Skv. sorpsamþykkt Vesturbyggðar skal skv. 12gr. gjald innheimt skv. gjaldskrá sem sett er í samræmi við lög nr.55/2003 um meðhöndlun úrgangs og laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Sveitarfélagið skal birta gjaldskrá í B-deild Stjórnartíðinda.
12. apríl 2022 – Bæjarráð

Fundargerð 1. verkfundar milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 24. mars 2022 lögð fram.

Óskað er eftir tilnefningu eftirlitsaðila í samræmi við lið 0.2.3 í samningi, þar sem kveðið er á um hvort sveitarfélag tilnefni aðila í eftirlit með verkinu sem sjá um reglubundið eftirlit með framkvæmd verks.

Bæjarráð Vesturbyggðar tilnefnir sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs til þess að hafa eftirlit með framkvæmdinni.
15. júní 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 2. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 5. maí 2022 lögð. Til aðgreiningar frá fundargerð 1 er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.
14. júlí 2022 – Bæjarráð

Geir Gestsson, sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lögð fram til kynningar fundargerð 3. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 6. júlí 2022. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.
12. desember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar Verkfundargerð nr.5 milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps.
7. febrúar 2023 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 6. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 1. feb 2023. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.
23. maí 2023 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 7. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 9. maí 2023. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.
29. ágúst 2023 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 8. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 17. ágúst 2023. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.

Lagt fram til kynningar.
12. mars 2024 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. verkfundur milli Kubbs, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps sem haldinn var 5. mars 2024. Til aðgreiningar er viðbótartexti í nýjustu fundargerð bláletrað.