Hoppa yfir valmynd

Brjánslækjarhöfn, niðurrif á trébryggju.

Málsnúmer 2203092

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. apríl 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Hafnasjóður Vesturbyggðar setti í verðkönnun verkið "Brjánslækjarhöfn - Niðurrif trébryggju". Frestur til að skila inn verðum í verkið var til og með 11. apríl s.l. Tveir aðilar skiluðu inn verðum í verkið:

Búaðstoð ehf, Bolungarvík: 4.400.000.- kr m/vsk
Flakkarinn ehf, Brjánslæk: 5.242.116.- kr m/vsk

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir tilboð lægstbjóðenda, Búaðstoð ehf.