Hoppa yfir valmynd

Rekstur tjaldsvæða Vesturbyggðar

Málsnúmer 2204003

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. janúar 2023 – Bæjarráð

Farið yfir rekstur tjaldsvæða Vesturbyggðar á árinu 2022. Menninga- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar sat fundinn undir þessum lið. Jafnframt var farið yfir rekstur Gömlu smiðjunnar á Bíldudal. Vísað áfram til umfjöllunar menningar- og ferðamálaráðs.
6. febrúar 2023 – Menningar- og ferðamálaráð

Farið var yfir rekstur tjaldsvæða Vesturbyggðar á árinu 2022.