Hoppa yfir valmynd

Stóra upplestrarkeppnin

Málsnúmer 2204014

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. apríl 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Íþrótta og tómstundafulltrúi koma á fundinn undir þessum lið.Stóra upplestrarkeppnin hefur verið haldin undanfarin ár í grunnskólum landsins. Raddir samtök um vandaðan upplestur og framsögn hefur séð um keppnina hingað til eða til ársins 2021.
Skólarnir í samvinnu við íþrótta og tómstundafulltrúa ákváðu að halda keppninni áfram hér innan svæðis þar sem þetta er góð æfing og reynsla fyrir nemendur 7.bekkjar.
Sótt var um styrk vegna kostnaðar við keppnina til Lions á Patreksfirði sem styrkir keppnina að mestu.