Hoppa yfir valmynd

Dalbraut 24 - Ósk um endurnýjun lóðarleigusamnings.

Málsnúmer 2204022

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. apríl 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Pilot ehf. og Byltu ehf. dags. 6. og 10. apríl 2022. Í erindunum er sótt um endurnýjun á lóðarleigusamning fyrir Dalbraut 24 á Bíldudal í tengslum við gerð eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt og lóðarleigusamningurinn endurnýjaður.
20. apríl 2022 – Bæjarstjórn

Erindi frá Pilot ehf. og Byltu ehf. dags. 6. og 10. apríl 2022. Í erindunum er sótt um endurnýjun á lóðarleigusamning fyrir Dalbraut 24 á Bíldudal í tengslum við gerð eignaskiptayfirlýsingar fyrir húsið.

til máls tók forseti.

Bæjarstjórn samþykkir endurnýjun lóðarleigusamningsins.