Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Fjöruhreinsun Rauðasandur 2022

Málsnúmer 2204043

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2022 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Umhverfisstofnun dags. 25. apríl 2022 vegna fjöruhreinsunar á Rauðasandi í júlí í samvinnu við landeigendur. Hreinsunin fer fram í tengslum við OSPAR samninginn en samningurinn gengur út á verndun hafrýmis Norðaustur-Atlandshafsins, meðal annars með því að draga úr mengun frá landi og uppsprettum í hafi og er Rauðisandur ein af þeim fjörum á Íslandi sem vöktuð er árlega. Í erindinu er óskað eftir áframhaldandi samstarfi við Vesturbyggð um framlag m.a. í formi greiðslu fyrir gám og veitingar fyrir sjálfboðaliða.

Bæjarráð samþykkir erindið og hvetur íbúa og aðra áhugasama til að taka þátt í hreinsuninni.


  • Fjöruhreinsun á Rauðasandi sumarið 2022.pdf




Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun