Hoppa yfir valmynd

Lyftari fyrir áhaldahús Patreksfirði

Málsnúmer 2204048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2022 – Bæjarráð

Lagt fyrir minnisblað frá sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þar sem farið er yfir stöðu lyftara áhaldahússins á Patreksfirði sem er bilaður og áætlaðan kostnað ef gera á við tækið. Sviðstjóri metur ástand lyftarans þannig að ekki borgi sig að gera við hann og mælir með því að keypt verði nýtt tæki.

Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs ásamt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna að gerð viðauka og leggja fyrir til samþykktar.