Hoppa yfir valmynd

Samráðshópur um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar

Málsnúmer 2205001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2022 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Sigríði Finsen dags. 14. apríl 2022, þar sem óskað er tilnefninga í samráðshóp skipaðann fulltrúum sveitarfélaga við Breiðafjörð sem verði stýrihópi umhverfis, orku og loftlasráðherra til ráðgjafar og samráðs í vinnu við forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar og tengsl við byggðaþróun.

Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra Vesturbyggðar í samráðshópinn.