Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Ársreikningur Minjasafns Egils Ólafssonar 2021

Málsnúmer 2205013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

3. maí 2022 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Ársreikningur Minjasafns Egils Ólafssonar 2021 lagður fram. Inga Hlín Valdimarsdóttir, forstöðumaður safnsins og Margrét Magnúsdóttir, skoðunarmaður sátu fundinn undir þessum lið og fóru yfir ársreikninginn.

Tap safnsins á árinu 2021 nam 1.044.537 kr. sem skýrist af því að styrkir voru ekki greiddir út fyrr en á árinu 2022. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 22.682.755 kr. og bókfært eigið fé í árslok er 22.339.263 kr.

Nefndin staðfestir ársreikninginn samhljóða.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun