Hoppa yfir valmynd

Landsþing og landsþingsfulltrúar 2022

Málsnúmer 2205030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júní 2022 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindi dags. 6. maí 2022 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna landsþings sambandsins sem haldið verður á Akureyri dagana 28. - 30. september 2022.

Til máls tóku: Forseti

Lögð fram tillaga um að fulltrúar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga verði:

Þórkatla Soffía Ólafsdóttir
Anna Vilborg Rúnarsdóttir
og til vara
Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir
Guðrún Eggertsdóttir

Samþykkt samhljóða