Hoppa yfir valmynd

Beiðni um að reisa gróðurhús við kamb

Málsnúmer 2205031

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. júní 2022 – Bæjarráð

Lögð fyrir beiðni Rósu Hrannar Hrafnsdóttur dags. 9. maí sl. um að fá að reisa lítið gróðurhús á lóð að Kambi, Aðalstræti 4 sem er í eigu Vesturbyggðar.

Bæjarráð samþykkir að að reist verði lítið gróðurhús á lóðinni. Gróðurhúsið er á ábyrgð og reist á kostnað umsækjanda. Gerð er krafa um að frágangur og ásýnd sé góð.