Hoppa yfir valmynd

Endurskoðun á samningi um rekstur upplýsingamiðstöðvar í Vesturbyggð

Málsnúmer 2205034

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. júní 2022 – Bæjarráð

Jón Árnason vék af fundi.

Lagt fyrir erindi Westfjords Adventures dags. 11.maí sl. þar sem óskað er eftir auknu framlagi til rekstur upplýsingamiðstöðvar. Westfjords Adventures hefur rekið upplýsingamiðstöð með styrk frá Vesturbyggð sl. fjögur ár og hefur framlagið til rekstursins verið óbreytt 900 þúsund. Óskað er eftir því að styrkurinn verði 1.250 þúsund eða horft verði til hækkunar á vísitölu frá árinu 2018.

Bæjarráð samþykkir að hækka styrkinn sem nemur hækkun á vísitölu.

Jón Árnason kom aftur inná fundinn.