Hoppa yfir valmynd

Sumarlokun 2022 - Ráðhús Vesturbyggðar

Málsnúmer 2205051

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

28. júní 2022 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað bæjarstjóra dags. 24. maí 2022, með tillögu að sumarlokun í ráðhúsi Vesturbyggðar 2022. Í minnisblaðinu er lagt til að afgreiðsla ráðhússins verði lokuð í tvær vikur í sumar, frá og með 25. júlí til og með 5. ágúst 2022. Tilkynnt verði um lokunina á heimasíðu sveitarfélagsins og þar leiðbeint hvernig unnt er að hafa samband við sveitarfélagið á meðan lokun stendur.

Bæjarráð samþykkir sumarlokun 2022.