Hoppa yfir valmynd

Sumarleyfi bæjarstjórnar 2022

Málsnúmer 2206019

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. júní 2022 – Bæjarstjórn

Forseti lagði fram tillögu um sumarleyfi bæjarstjórnar 2022. Með vísan til 3. mgr. 8. gr. og 4. mgr. 32. gr. samþykktar um stjórn Vesturbyggðar nr. 558/2022, er lagt til að sumarfrí bæjarstjórnar verði frá 10. júní til og með 16. ágúst nk. og á þeim tíma hafi bæjarráð Vestubyggðar heimild til fullnaðarafgreiðslu skv. 32. gr. samþykktar um stjórn Vesturbygðar. Næsti fundar bæjarstjórnar er 17. ágúst nk.

Til máls tóku: Forseti og ÁS.

Samþykkt samhljóða.