Hoppa yfir valmynd

Þáttargerð á sunnanverðum Vestfjörðum - beiðni um styrk

Málsnúmer 2206024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. júní 2022 – Bæjarráð

Óskað eftir stuðningi við framleiðslu á fimm þáttum um mat, matargerð, undirbúning og veislur á sunnanverðum Vestfjörðum.

Bæjarráð samþykkir styrkbeiðnina fyrir þáttarröðinni.