Hoppa yfir valmynd

Langholt 3. Umsókn um lóð.

Málsnúmer 2207010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. júlí 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Silju B. Ísafoldardóttur og Þórði Sveinssyni, dags. 26.júní 2022. Í erindinu er sótt um smábýlalóðina að Langholti 3, Krossholtum.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að úthlutunin verði samþykkt en vekur athygli bæjarstjórnar á því að klára þarf veglagningu að svæðinu skv. deiliskipulagi.
14. júlí 2022 – Bæjarráð

Erindi frá Silju B. Ísafoldardóttur og Þórði Sveinssyni, dags. 26.júní 2022. Í erindinu er sótt um smábýlalóðina að Langholti 3, Krossholtum.

Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn á 96. fundi sínum að úthlutunin yrði samþykkt og vakti athygli bæjarstjórnar á því að klára þarf veglagningu að svæðinu skv. deiliskipulagi.

Bæjarráð samþykkir úthlutun lóðarinnar en vekur athygli umsækjenda á því að unnið er að lausn á aðkomu að svæðinu sbr. bókun 1. fundarliðar.