Hoppa yfir valmynd

Stekkjareyri - umsókn um lóð

Málsnúmer 2207012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2022 – Bæjarráð

Lögð fyrir umsókn Skotíþróttafélags Vestfjarða dags. 1.júlí 2022 um lóð undir skotæfingasvæði fyrir Skotíþróttafélagið. Óskað er eftir lóðinni að Stekkjareyri í Patreksfirði.
Forsvarsmenn félagsins komu inná fund ráðsins og kynntu hugmyndir sínar.

Bæjarráð ferlur byggingafulltrúa og sviðstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að taka málið til nánari skoðunar með Skotíþróttafélaginu.