Hoppa yfir valmynd

Flutningur verkefna frá Bæjartúni hses. til Brákar hses.

Málsnúmer 2207018

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. júlí 2022 – Bæjarráð

Erindi frá framkvæmdarstjóra Brákar hses, dags. 7.júlí 2022. Í erindinu er óskað eftir samþykki Vesturbyggðar vegna flutnings verkefna frá Bæjartúni hses. yfir til Brákar hses.

Bæjarráð samþykkir að fyrirhuguð framkvæmdaverkefni, sem Bæjartún hses hefur aðkomu að í Vesturbyggð, færist yfir til Brákar hses.

Bæjarráð felur Gerði Sveinsdóttur, staðgengli bæjarstjóra að undirrita samninginn f.h. Vesturbyggðar.