Hoppa yfir valmynd

Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

Málsnúmer 2207026

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. júlí 2022 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 12.júli þar sem fulltrúum sveitarfélaga er boðið á upplýsinga- og samráðsfund á Teams 31. ágúst kl. 08:00-09:00.

Samband íslenskra sveitarfélaga fékk á síðasta ári styrk úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að styðja við innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum á grundvelli verkfærakistu um heimsmarkmiðin fyrir sveitarfélög sem kom út í maí 2021.

Á fundinum verður farið yfir framgang og stöðu innleiðingar í þáttökusveitarfélögunum og rætt um möguleika til áframhaldandi stuðnings og samstarfs.




28. mars 2023 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 15. mars sl. varðandi innleiðinu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðana, könnun á stöðu.Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15.mars sl., varðandi innleiðinu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðana, könnun á stöðu.

Lagt fram til kynningar.