Hoppa yfir valmynd

Eftirlit - Niðurstöður sýnatöku vegna Vatnsveita Patreksfirði 21.7.2022

Málsnúmer 2207040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2022 – Bæjarráð

Lagt fyrir til kynningar niðurstöður sýnatöku vegna vatnsveitu Patreksfirði 21.júlí 2022. Neysluvatnið stenst gæðakröfur neysluvatnsreglugerðar nr. 536/2001