Hoppa yfir valmynd

Starfshópur til að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftlafsráðuneytisins um nýtingu vindorku

Málsnúmer 2208023

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

30. ágúst 2022 – Bæjarráð

Lagður fyrir til kynningar tölvupóstur dags. 23. ágúst 2022 frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðneytisins þar sem sveitarfélögum er gefin kostur á að senda skipuðum starfshópi sín sjónarmið er varða uppbyggingu vindorkuvera.