Málsnúmer 2209013
19. október 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð
Framhald af umræðu á síðasta fundi. Reglulegir fundir fræðslu- og æskulýðsráðs hafa verið annar miðvikudagur í mánuði kl. 16.30. Samþykkt að hafa fundi fræðslu- og æskulýðsráðs fyrsta mánudag í mánuði kl. 11.00 og verður þá næsti fundur ráðsins 7.nóvember kl. 11.00.
14. september 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð
Rætt um fundartíma fræðslu- og æskulýðsráðs.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Næsti fundur ráðsins verður haldinn annan miðvikudag í október klukkan 16:30.