Hoppa yfir valmynd

Fræðsluráð, fundartími og fyrirkomulag

Málsnúmer 2209013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. október 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Framhald af umræðu á síðasta fundi. Reglulegir fundir fræðslu- og æskulýðsráðs hafa verið annar miðvikudagur í mánuði kl. 16.30. Samþykkt að hafa fundi fræðslu- og æskulýðsráðs fyrsta mánudag í mánuði kl. 11.00 og verður þá næsti fundur ráðsins 7.nóvember kl. 11.00.
14. september 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Rætt um fundartíma fræðslu- og æskulýðsráðs.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Næsti fundur ráðsins verður haldinn annan miðvikudag í október klukkan 16:30.
6. nóvember 2023 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Framvegis verður verða fundir ráðsins fyrsta mánudag í mánuði kl. 13.30 - 15.30.