Hoppa yfir valmynd

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg

Málsnúmer 2209016

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2022 – Bæjarráð

Kristín Andrea Þórðardóttir fulltrúi skipuleggjenda skjaldborgarhátíðarinnar kom inná fund bæjarráðs þar sem málefni Skjaldborgarhátíðarinnar voru rædd.
Lýst var yfir áhyggjum af þróun gistimöguleika hátíðargesta þar sem gistirýmum hefur fækkað og er farið að hamla þátttöku á hátíðinni.

Menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar sat fundinn undir liðnum.