Hoppa yfir valmynd

Tónlistarskóli Vesturbyggðar

Málsnúmer 2209024

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2022 – Bæjarráð

Skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar kom inná fundinn þar sem ræddar voru hugmyndir hennar um tónmenntarkennslu og mögulega breytingu á fyrirkomulagi söngkennslu við skólann. Jafnframt er óskað eftir því að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun 2022 vegna verkefnanna.

Bæjarráð vísar erindinu til gerðar viðauka við fjárhagsáætlun.