Hoppa yfir valmynd

Aðalstræti 124A - úthlutun lóðar.

Málsnúmer 2209036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. september 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Ísak Ó. Óskarssyni, dags. 16.08.2022. Í erindinu er óskað eftir heimild bæjarstjórnar fyrir því að byggingarlóðin að Aðalstræti 124A verði framseld til Friðriks Ólafssonar.

Skipulags- og umhverfisráð gerir ekki athugasemd við framsal lóðarinnar og vísar málinu áfram til bæjarstjórnar sbr. 4.gr reglna Vesturbyggðar um úthlutun lóða.
21. september 2022 – Bæjarstjórn

Lagt fyrir erindi frá Ísak Ó. Óskarssyni, dags. 16.08.2022. Í erindinu er óskað eftir heimild bæjarstjórnar fyrir því að byggingarlóðin að Aðalstræti 124A verði framseld til Friðriks Ólafssonar.

Skipulags- og umhverfisráð gerði ekki athugasemd við framsal lóðarinnar á 98. fundi ráðsins og vísaði málinu áfram til bæjarstjórnar sbr. 4.gr reglna Vesturbyggðar um úthlutun lóða.

Til máls tók: Varaforseti,

Bæjarstjórn samþykkir framsal lóðarinnar sbr. 4. gr. reglna Vesturbyggðar um úthlutun lóða.