Hoppa yfir valmynd

Olís ehf. Sjálfsafgreiðslustöð Patreksfirði.

Málsnúmer 2209040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. september 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Olís ehf. Í erindinu er óskað eftir afstöðu Skipulags- og umhverfisráðs til þess að félagið setji upp sjálfsafgreiðslustöð á Patreksfirði ofan við Barðastrandarveg nr. 62 neðan við Geirseyrarmúlann.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í fyrirspurnina og leggur til að endanleg staðsetning verði ákveðin m.t.t. ásættanlegrar fjarlægðar frá kirkjugarði og nýrrar aðkomu að Patreksfirði. Ráðið felur skipulagsfulltrúa að leggja fyrir Vegagerðina tillögu að breyttri aðkomu.