Hoppa yfir valmynd

Olíubirgðastöð - Patreksfjörður, Úrgangsolíugeymir.

Málsnúmer 2209047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. september 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Erindi frá Olíudreifingu ehf. dags 19.09.2022. Í erindinu er sótt um leyfi til að setja niður 55m3 úrgangsolíutank við birgðastöð félagsins við Patrekshöfn. Erindinu fylgja uppdrættir er sýna staðsetningu og afstöðu.

Hafna- og atvinnumálaráð samþykkir erindið.