Hoppa yfir valmynd

Ósk um nafnabreytingu Seftjörn -Hrófsnes

Málsnúmer 2209067

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. október 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Einari B. Einarssyni dags. 25. September. Í erindinu er óska ðeftir breyttu heiti á landspildunni Seftjörn-Hrófsnes, L229124. Óskað er eftir að landspildan fái heitið Seftjörn II.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.