Hoppa yfir valmynd

Beiðni um umsögn um umsókn um rannsóknarleyfi á jarðhita á Patreksfirði

Málsnúmer 2210004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. október 2022 – Bæjarráð

Lögð fyrir beiðni Orkustofnunar dags. 3. október um umsögn um umsókn Orkubús Vestfjarða um rannsóknarleyfi á jarðhita á Patreksfirði. Þess er óskað að umsöngnin berist Orkustofnun eigi síðar en 24. október nk.

Bæjarráð vísar erindinu áfram til skipulags- og umhverfisráðs.




17. október 2022 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Orkustofnun, dags. 3. október. Í erindinu er óskað umsagnar Vesturbyggðar um umsókn Orkubús Vestfjarða vegna rannsóknarleyfis á jarðhita á Patreksfirði.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í áformin og vekur athygli á að borplan og borunin sjálf eru framkvæmdaleyfisskyldar framkvæmdir.