Hoppa yfir valmynd

Fjárhagsáætlun 2022 - framkvæmdir

Málsnúmer 2210021

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. október 2022 – Bæjarráð

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs kom inná fund bæjaráðs og fór yfir stöðu framkvæmda á árinu 2022. Framkvæmdir hafa gengið vel en þó eru einhverjar framkvæmdir sem ekki mun nást að vinna á árinu 2022.

Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs ásamt sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna viðauka þar sem gerð er grein fyrir þeim framkvæmdum sem ekki verða kláraðar á árinu og leggja fyrir bæjaráð.