Hoppa yfir valmynd

Áætlun um loftgæði 2022-2033 - Drög til haghafa

Málsnúmer 2210028

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. október 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar drög að áætlun um loftgæði unnin af Umhverfisstofnun dags. 12. október 2022 þar sem óskað er eftir athugasemdum eða tillögum að breytingum.
Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 28. október 2022.