Hoppa yfir valmynd

Samstarfssamningur

Málsnúmer 2210030

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

19. október 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Drög að samstarfssamningi við Samtökin 78 lagður fyrir fræðslu- og æskulýðsráð þar sem fram kemur þjónusta sem Samtökin 78 í formi fræðslu til barna og starfsmanna sem vinna með börn. Samningurinn nær yfir árin 2023 - 2025. Sviðsstjóra falið að gera breytingar á samningnum í samræmi við umræður á fundinum. Fræðslu- og æskulýðsráð leggur til við bæjarráð að samningurinn verði samþykktur með minniháttar breytingum.