Hoppa yfir valmynd

Mál nr. 9 um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis. Ósk um umsögn.

Málsnúmer 2210032

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. október 2022 – Bæjarráð

Lögð fram beiðni umsögn frá nefndarsviði Alþingis dags. 14. september 2022 um tillögu til þingsályktunar. Endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál.
Umsögn berist eigi síðar en 27. október 2022.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við fyrri umsagnir sveitarfélagsins.