Hoppa yfir valmynd

Til samráðs- greinagerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu

Málsnúmer 2210046

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

25. október 2022 – Bæjarráð

Lögð fram beiðni um umsögn frá matvælaráðuneytinu dags. 21. október 2022 um "Greinagerð um stöðu vinnu við gerð sjávarútvegsstefnu".
Umsagnarfrestur er til og með 20. nóvember 2022.

Bæjarráð vísar málinu áfram til hafna- og atvinnumálaráðs.