Hoppa yfir valmynd

Ályktanir Hafnasambandsþings 2022 og ný stjórn HÍ

Málsnúmer 2210063

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagðar fram til kynningar ályktanir frá 43. hafnasambandsþingi. Fjöldi ályktana voru samþykktar á þinginu og eru þær eftirfarandi:

Ályktun um stuðning við orkuskipti í höfnum
Ályktun um skipaafdrep (neyðarhöfn)
Ályktun um öryggi og aðgengi að höfnum
Ályktun um veiðarfæraúrgang
Ályktun um flokkun úrgangs í skipum
Ályktun um framlög til nýframkvæmda og endurbóta
Ályktun um aflagjöld á eldisfisk og eldisseiði
Ályktun um farþegagjald
Ályktun um áherslur við endurskoðun hafnalaga
Ályktun um ytri mörk hafnarsvæða
Ályktun um árgjald og fjárhagsáætlun 2023-2024

Á þinginu var einnig kosin ný stjórn hafnasambandsins fyrir árin 2022-2024 og er hún eftirfarandi:

Lúðvík Geirsson Hafnarfjarðarhöfn, formaður
Alexandra Jóhannesdóttir Skagastrandarhöfn
Arnfríður Eide Fjarðabyggðahöfnum
Elliði Vignisson Þorlákshöfn
Gunnar Tryggvason Faxaflóahafnir
Pétur Ólafsson, Hafnasamlagi Norðurlands og
Þórdís Sif Sigurðardóttir, Höfnum Vesturbyggðar

Varamenn árin 2022-2024 verða:
Björn Arnaldsson, Höfnum Snæfellsbæjar
Dóra Björk Gunnarsdóttir Vestmannaeyjahöfn og
Hanna Björg Konráðsdóttir, Reykjaneshöfn