Hoppa yfir valmynd

Til samráðs - Breytingar á lögum um innheimtustofnun sveitarfélaga ( tilfærsla á innheimtu meðlaga)

Málsnúmer 2211004

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar beiðni um umsögn frá Innviðaráðunetinu dags. 2. nóvember 2022 um breytingar á lögum um Innheimtstofnun sveitarfélaga (tilfærsla á innheimtu meðlaga)".

Umsagnarfrestur er til og með 14. nóvember nk.

Bæjarráð leggur áherslu á að með breytingunni verði störfin ekki færð frá Vestfjörðum, þar sem mikilvægt er að opinberum störfum fjölgi frekar á landsbyggðinni en fækki.