Hoppa yfir valmynd

Starfsáætlun Bílddalsskóla og Tjarnabrekku 2022 - 2023

Málsnúmer 2211005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

5. desember 2022 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Í hverjum grunnskóla skal gefa út skólanámskerá og starfsáætlun samkvæmt lögum um grunnskóla. Skólstjóri er ábyrgur fyrir gerð þeirra og skal samja þær í samráði við kennara. Starfsáætlun er er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla um markmið, inntak náms og námsmats, starfshætti og mat á árangri. Starfsáætlun skóla skal vera í samræmi við lög og reglugerir og taka mið að skólastefnu sveitarfélagsin. Starfsáætlun á að leggja árlega fyrir fræðslu og æskulýðsráð.

Elsa Ísfold Arnórsdóttir, skólastjóri Bíldudalsskóla og Tjarnabrekku, fór yfir námsskrá og starfsáætlunum Bíldudalsskóla og Tjarnabrekku fyrir skólaárið 2022-2023.