Hoppa yfir valmynd

Beiðni um samning um styrk til björgunarsveitarinnar Kóps

Málsnúmer 2211013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur Freyju R. Pedersen, formanns björgunarsveitarinnar Kóps, Bíldudal, dags. 3. nóvember 2022, þar sem óskað er eftir samningi um styrk til Björgunarsveitarinnar Kóps á Bíldudal.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að funda með fulltrúum björgunarsveitarinnar Kóps um efni samnings, gera tillögu að úrvinnslu beiðnarinnar og leggja að nýju fyrir bæjarráð.