Hoppa yfir valmynd

Lúsameðhöndlun hjá Arctic Fish í Patreksfirði, Arnarfirði og Tálknafirði

Málsnúmer 2211015

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. desember 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt er fram bréf Elvars Steins Traustasonar, f.h. Arctic Sea Farm, dags. 12. október 2022, þar sem tilkynnt er um meðhöndlun gegn fiski- og laxalús í Patreksfirði, Arnarfirði og Tálknafirði.