Hoppa yfir valmynd

Þróun aðlögunaraðgera vegna loftlagsbreytinga - óskað eftir þátttöku sveitarfélaga

Málsnúmer 2211025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lagt er fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 7. nóvember 2022, þar sem leitað er eftir áhugasömum sveitarfélögum til að taka leiðandi hlutverk í vinnu við þróun aðlögunaraðgerða vegna áhrifa loftlagsbreytinga á sveitarstjórnarstigið.