Hoppa yfir valmynd

Til samráðs - reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Málsnúmer 2211039

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar beiðni um umsögn frá Innviðaráðuneytinu. dags. 10. nóvember 2022 mál nr. 215/2022, "Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga".

Umsagnarfrestur er til og með 28. nóvember nk.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn og senda á ráðuneytið.
29. ágúst 2023 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar beiðni um umsögn frá innviðaráðuneytinu. dags. 21. ágúst 2023 mál nr. 151/2023, "Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga". Umsagnarfrestur er til og með 1. september nk.

Lagt fram til kynningar.