Málsnúmer 2211039
17. nóvember 2022 – Bæjarráð
Lögð fram til kynningar beiðni um umsögn frá Innviðaráðuneytinu. dags. 10. nóvember 2022 mál nr. 215/2022, "Reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga".
Umsagnarfrestur er til og með 28. nóvember nk.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna umsögn og senda á ráðuneytið.