Hoppa yfir valmynd

Til samráðs-Áform um lagasetningu -breytingu á lögum nr. 116-2006 um stjórn fiskveiða ( svæðaskipting strandveiða)

Málsnúmer 2211042

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

17. nóvember 2022 – Bæjarráð

Lögð fram til beiðni um umsögn frá Matvælaráðuneytinu. dags. 10. nóvember 2022 mál nr. 212/2022, "Áform um lagasetningu - breyting á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða)".

Umsagnarfrestur er til og með 8. desember nk.

Bæjarráð vísar málinu áfram til hafna- og atvinnumálanefndar til umsagnar.




12. desember 2022 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lögð fram til beiðni um umsögn frá Matvælaráðuneytinu. dags. 10. nóvember 2022 mál nr. 212/2022, "Áform um lagasetningu - breyting á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða)". Umsagnarfrestur var til og með 8. desember nk.

Hafna- og atvinnumálaráð leggur áherslu á að jafnræðis verði gætt á milli svæða m.v. sögu og veiðireynslu.